Gunnhildur Róbertsdóttir
Er fædd í Reykjavík 29 Janúar 1980, en flutti fljótlega til Siglufjarðar þar sem ég ólst upp til 16 ára aldurs þegar ég gerði heiðarlega tilraun og færði mig yfir á Sauðárkrók til framhaldsnáms. Stundaði nám við FNV til 18 ára aldurs þegar ég fór úr bæ yfir í borg, réttara sagt í Garðabæinn. Kláraði framhaldsnámið í FG, og fór síðan HR þar sem ég útskrifaðist með BSc í Tölvunarfræði sumarið 2005.
Í September 2005 flutti ég síðan til Bradford á norður Englandi þar sem ég stundaði masters nám í Forensic Computing og útkrifaðist ég í Desember 2006.
Í dag bý ég í norður London með vini mínum Jon, og vinn fyrir First Advantage sem "Electronic Discovery Technican"
Eldri færslur
Tenglar
Önnur Blogg
Blogg vina og vandamanna
- Ósk Ósk fyrrum skólasystir úr HR
- Olla Björk Olla vinkona
- Matta Matta í Vestmanneyjum
- Linda Rós Linda Rós fyrrum skólasystir úr HR
- Dagný Finns Dagný vinkona á sigló
- Dagbjört Dagbjört vinkona
- Brynja Guðrún Brynja frænka
- Árgangur 80 á Sigló Vefsida argangs 80
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar